fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fréttir

Friðarkerti olli eldsvoða í Mosfellsbæ

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 07:32

Lögreglan að störfum. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eld í Mosfellsbæ í gærkvöldi eða nótt en þar hafði svokallað friðarkerti fengið að loga á borði í garðinum.

Afleiðingarnar voru þær að það kviknaði í borðinu og stólum þar í kring. Engin slys urðu á fólki en eitthvað tjón, að því er segir í skeyti lögreglu nú í morgunsárið.

Lögregla fékk svo tilkynningu um eld í bifreið í miðborginni og náðu ökumaður og farþegi að slökkva eldinn með því að kasta snjó á vélina. Engin slys urðu á fólki en eitthvað tjón á bifreiðinni.

Nokkuð var um innbrot í nótt, að sögn lögreglu, og var tilkynnt um innbrot í hverfum 108, 104 og 200. Þá var tilkynnt um mann að sveifla sverði í hverfi 200 en hann fannst ekki. Loks var tilkynnt um hópasöfnun og ágreining við Mjóddina en frekari upplýsingar um það mál koma ekki fram í skeyti lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vigfús Bjarni veiktist alvarlega og lá á gjörgæslu í tvær vikur – „Ég var farinn að berjast fyrir lífi mínu“

Vigfús Bjarni veiktist alvarlega og lá á gjörgæslu í tvær vikur – „Ég var farinn að berjast fyrir lífi mínu“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Í gær

Efnaslys átti sér stað í Reykjanesbæ í dag

Efnaslys átti sér stað í Reykjanesbæ í dag
Fréttir
Í gær

Stefán Einar og sonur hans sluppu með skrekkinn eftir ógnvekjandi lífsreynslu í Urriðaholti – Varar við stórhættulegum aðstæðum

Stefán Einar og sonur hans sluppu með skrekkinn eftir ógnvekjandi lífsreynslu í Urriðaholti – Varar við stórhættulegum aðstæðum
Fréttir
Í gær

María Rut skammar fyrri ríkisstjórn – „Ákvörðunin þegar haft í för með sér afbókanir og fjárhagslegt tjón“

María Rut skammar fyrri ríkisstjórn – „Ákvörðunin þegar haft í för með sér afbókanir og fjárhagslegt tjón“
Fréttir
Í gær

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra