fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
Pressan

Skartgripum að verðmæti 1,8 milljarða stolið í innbroti í heimahús

Pressan
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 07:31

Einn af skartgripunum. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að innbrotsþjófurinn, sem braust inn í heimahús við Avenue Road í Camden á Englandi í byrjun desember, hafi komist í feitt. Hann komst inn um glugg á annarri hæð þegar íbúarnir voru að heiman.

Hann stal skartgripum að verðmæti sem svarar til um 1,8 milljarða íslenskra króna, Hermes Crocodile Kelly handtöskum að verðmæti 26 milljóna króna og 2,6 milljónum í reiðufé.

Metro segir að innbrotsþjófnum sé lýst sem hvítum karlmanni um þrítugt. Hann var í dökkri hettupeysu og dökkum buxum og með gráa derhúfu. Andlit hans var hulið. Innbrotið átti sér stað á milli klukkan 17 og 17.30 þann 7. desember.

Talsmaður lögreglunnar sagði að margir skartgripanna hafi mikið tilfinningalegt gildi og séu einstök hönnunarverk og því sé auðvelt að bera kennsl á þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskt skip sagt hafa skemmt sæstreng við Taívan

Kínverskt skip sagt hafa skemmt sæstreng við Taívan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt barnaverndarmál skekur Svíþjóð – Foreldrar sagðir hafa falið 11 börn sín fyrir yfirvöldum

Óhugnanlegt barnaverndarmál skekur Svíþjóð – Foreldrar sagðir hafa falið 11 börn sín fyrir yfirvöldum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði

Gamli maðurinn fór daglega að leiði konu sinnar – Dag einn fylgdi sonurinn á eftir og sá hvað hann gerði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Mér var sagt að barnið mitt hefði dáið í eldsvoða – Ég sá hana sex árum síðar í afmælisveislu“

„Mér var sagt að barnið mitt hefði dáið í eldsvoða – Ég sá hana sex árum síðar í afmælisveislu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Faðir og bróðir hryðjuverkamannsins stíga fram – „Einhver eða eitthvað hefur afvegaleitt hann“

Faðir og bróðir hryðjuverkamannsins stíga fram – „Einhver eða eitthvað hefur afvegaleitt hann“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!

Og íþróttamaður ársins er – – – Vladímír Pútín!