fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 20:00

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Tottenham og Juventus hafa öll áhuga á að fá Randal Kolo Muani frá Paris Saint-Germain.

David Ornstein, hinn virti blaðamaður The Ahtletic greinir frá þessu, en Kolo Muani má samkvæmt fréttum yfirgefa PSG í þessum mánuði.

Félögin þrjú sem um ræðir vilja öll fá þennan 26 ára gamla framherja á láni út tímabilið. Juventus er talið leiða kapphlaupið sem stendur.

Kolo Muani gekk í raðir PSG frá Frankfurt á um 75 milljónir punda sumarið 2023. Hann hefur hins vegar ekki staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United sagt íhuga að fara sársaukafulla leið til að styrkja fjárhagsstöðuna

Manchester United sagt íhuga að fara sársaukafulla leið til að styrkja fjárhagsstöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta segir boltann í deildabikarnum allt öðruvísi

Arteta segir boltann í deildabikarnum allt öðruvísi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gísli Gottskálk mættur til Póllands

Gísli Gottskálk mættur til Póllands
433Sport
Í gær

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann
433Sport
Í gær

Júlíus á leið til Svíþjóðar – Kaupverðið vel yfir 100 milljónum

Júlíus á leið til Svíþjóðar – Kaupverðið vel yfir 100 milljónum