fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Chelsea eru á óskalista West Ham nú í félagaskiptaglugganm í janúar. Telegraph segir frá.

Um er að ræða þá Kiernan Dewsbury-Hall og Carney Chukwuemeka. Hvorugur er í stóru hlutverki hjá Chelsea og félagið opið fyrir því að leyfa þeim að fara.

Dewsberry-Hall elti stjórann Enzo Maresca frá Leicester til Chelsea í sumar en virðist samt sem áður alls ekki vera inni í myndinni á Stamford Bridge.

Chukwuemeka hefur verið hjá Chelsea síðan 2022 og er sömuleiðis í aukahlutverki.

West Ham er í leit að miðjumanni og annar þessara leikmanna, ef ekki báðir, gætu mætt á svæðið áður en mánuðurinn er úti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar