fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433

Þórður velur hóp fyrir æfingamót

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, þjálfari kvennalandsliðsins í flokki 17 ára og yngri, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir æfingamót síðar í mánuðinum.

Mótið fer fram í Portúgal dagana 20.janúar til 29.janúar og má sjá hópinn hér að neðan.

Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Elísa Birta Káradóttir – HK
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir – KH
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Ágústa María Valtýrsdóttir – Valur
Sóley Edda Ingadóttir – Valur
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Valur
Birgitta Rún Finnbogadóttir – Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R
Hekla Dögg Ingvarsdóttir – Þróttur R
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir – Þór/KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“

Arnar vonast til að Aron spili ekki á Íslandi í sumar – „Ég var sammála honum á þeim tímapunkti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool
433
Í gær

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
433
Í gær

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield