fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

505 fermetra hönnunarhöll í Garðabænum til sölu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2025 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegt 505 fermetra einbýlishús á útsýnislóð neðst við Urriðavatn í Garðabæ er til sölu.

Eignin hefur verið á sölu um skeið. Hún var síðast skráð á sölu í vor 2024 en var fyrst sett á sölu árið 2023. Þá var lágmarks verð hálfur milljarður en nú er óskað eftir tilboði í eignina.

Arkitektar hússins eru Skala arkitektar og Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt sá um innanhússhönnun.

Það er óhindrað útsýni yfir Heiðmörk og Urriðavatn. Lóðin er alls 1486 fermetrar.

Það eru sjö herbergi, þar af fimm svefnherbergi. Það eru þrjú baðherbergi og bílskúr. Húsið var byggt árið 2020.

Það er hægt að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“