fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 10:44

Mynd: Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson frá KR og gerir hann þriggja ára samning við félagið.

Hrafn er 18 ára gamall og kom við sögu í fjórum leikjum KR á síðustu leiktíð. Hann er uppalinn hjá Aftureldingu og var farinn að spila fyrir meistaraflokk þar ungur að árum.

Tilkynning Stjörnunnar
Velkominn Hrafn Guðmundsson.

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir 3ja ára samning við félagið.

Hrafn kemur til Stjörnunnar frá KR eftir að hafa verið þar á síðasta tímabili. Hrafn er uppalinn í Aftureldingu og spilaði sinn fyrsta leik í 1. deildinni árið 2021 þá aðeins 15 ára gamall.

Tökum vel á móti Hrafni og hlökkum til að sjá hann í bláu treyjunni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Í gær

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Í gær

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar