fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 15:55

Liam Delap skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 2 – 2 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’38)
1-1 Raul Jimenez(’69, víti)
1-2 Liam Delap(’71, víti)
2-2 Raul Jimenez(’90, víti)

Það fór fram ansi fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Fulham og Ipswich áttust við.

Þrjú víti voru dæmd í þessum leik og fóru þau öll í netið en bæði mörk Fulham í 2-2 jafntefli komu af punktinum.

Sammie Szmodics kom Ipswich yfir í fyrri hálfleik en í þeim síðari jafnaði Raul Jimenez metin fyrir Fulham.

Aðeins tveimur mínútum eftir mark Jimenez fékk Ipswich sína vítaspyrnu og úr henni skoraði Liam Delap.

Á lokamínútunum fékk Fulham svo aðra vítaspyrnu og skoraði Jimenez úr henni til að tryggja stig gegn nýliðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan