fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 15:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála hver er besti leikmaður sem hollenski landsliðsmaðurinn Frenkie de Jong hefur spilað með.

Sá maður er Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, sem spilar í dag með liði Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi er goðsögn í augum allra hjá Barcelona en hann var ekki bara frábær á vellinum heldur einnig á æfingum.

De Jong segir að gæði Messi hafi verið ótrúleg og að hann hafi alltaf verið bestur í því sem leikmenn þurftu að vinna í.

,,Ég hef aldrei séð jafn mikinn mun á einum leikmanni og öðrum í kring,“ sagði De Jong um Messi.

,,Það skipti engu máli hvað við gerðum á æfingum. Messi var sá besti, hann var alltaf bestur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Júlíus á leið til Svíþjóðar – Kaupverðið vel yfir 100 milljónum

Júlíus á leið til Svíþjóðar – Kaupverðið vel yfir 100 milljónum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var í rosalegu stuði eftir sigur í gær – Vindill og dansspor inni í klefa

Var í rosalegu stuði eftir sigur í gær – Vindill og dansspor inni í klefa