fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 13:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var ósáttur með dómgæsluna gegn Brighton í leik liðanna í gær.

Brighton fékk vítaspyrnu sem tryggði 1-1 jafntefli að lokum en úr henni skoraði sóknarmaðurinn Joao Pedro.

Pedro fiskaði spyrnuna sjálfur en William Saliba, leikmaður Arsenal, fór haus í haus við Brassann í baráttu um boltann.

Arteta segist ekki hafa séð slíkt atvik áður og er í raun undrandi á því að eitthvað hafi verið dæmt.

,,Þetta var furðulegt. Ég hef líklega aldrei séð svona áður, á mínum ferli. Svo þetta er eitthvað nýtt,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann

Greiða hátt í tvo milljarða fyrir 19 ára leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan

Svona er staðan varðandi Rashford í dag – Lán líklegasta niðurstaðan