fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Liverpool og Manchester United verður spilaður í dag en flautað er til leiks klukkan 16:30.

Í gær var greint frá því að leiknum yrði mögulega frestað vegna veðurs en mikil snjókoma er í Liverpool þessa stundina.

Leikmenn og stuðningsmenn ættu þó að geta ferðast örugglega á leikinn og mun viðureignin fara fram.

Mikill snjór hefur verið í Bretlandi um þessa helgi en eftir stuttan fund var ákveðið að leikurinn yrði spilaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er efstur á óskalista United í janúar

Er efstur á óskalista United í janúar
433Sport
Í gær

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu