fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

433
Sunnudaginn 5. janúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Rodrigo Garro er undir rannsókn þessa stundina eftir atvik sem átti sér stað snemma í gær.

Garro er leikmaður Corinthians í Brasilíu en hann lenti í árekstri við mann á mótorhjóli sem varð til þess að sá síðarnefndi lést.

Atvikið átti sér stað um klukkan fimm um nótt en talið er að Garro hafi verið undir áhrifum áfengis er hann keyrði bifreiðina.

Fyrrum liðsfélagi Garro, Facundo Castelli, var með honum í bílnum en líklegast er að um slys hafi verið að ræða.

Maðurinn á mótorhjólinu er talinn hafa látið lífið samstundis en slysið gerðist í La Pampa í Argentínu.

Garro er sjálfur 27 ára gamall og slapp vel eftir áreksturinn en hann hefur undanfarið ár leikið með Corinthians í Brasilíu.

Garro er búinn að loka fyrir alla aðganga sína á samskiptamiðlum eftir fréttirnar og er talinn vera miður sín eftir slysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Í gær

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs