fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

433
Sunnudaginn 5. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan fyrrverandi Hulk er ansi umdeildur eftir ákvörðun sem hann tók fyrir nokkrum árum síðan.

Hulk er nú búinn að giftast konu að nafni Camila Angelo en þau hafa verið í sambandi í dágóðan tíma.

Þessi 38 ára gamli leikmaður er þarna að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar sem er afskaplega umdeild ákvörðun.

Hulk og Camila hafa verið saman undanfarin fjögur ár en þau byrjuðu saman aðeins níu mánuðum eftir að fyrra sambandi Hulk lauk.

Konan sem Hulk var giftur heitir Angelo de Souza en þau voru saman í 12 ár og eiga saman þrjú börn.

Þau skildu árið 2019 og aðeins níu mánuðum eftir það var Brassinn byrjaður að hitta Camila opinberlega.

Hulk og Camila eiga saman barn, Aisha, sem fæddist fyrir um fimm mánuðum síðan.

Hulk kemur frá Brasilíu og á að baki fjölmarga landsleiki en hann spilar með Atletico Mineiro í heimalandinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid