fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, stjarna Liverpool, viðurkennir að Arne Slot hafi komið honum hressilega á óvart á tímabilinu.

Slot er stjóri Liverpool og tók við í sumar en gengi liðsins hefur komið mörgum á óvart og er liðið með góða forystu á toppnum.

Salah vissi í raun ekki við hverju var að búast er Slot tók við en hann var áður stjóri Feyenoord í Hollandi.

,,Áður en ég byrjaði að vinna með Arne Slot.. Ég vissi ekki að hann væri svona góður þjálfari,“ sagði Salah.

,,Við byrjuðum svo að vinna saman og ég er alls ekki hissa. Hann er frábær þegar kemur að smáatriðum og er ekki með mikið egó ef hann gerir mistök. Hann er frábær að vinna í taktík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid