fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 1 – 1 Arsenal
0-1 Ethan Nwaneri(’16)
1-1 Joao Pedro(’61, víti)

Arsenal missti stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið spilaði við Brighton á útivelli.

Þessi leikur var í raun engin frábær skemmtun en Arsenal komst yfir með marki frá ungstirninu Ethan Nwaneri.

Nwaneri fékk tækifærið í byrjunarliðinu í kvöld og skoraði fyrra mark leiksins en var svo tekinn af velli í hálfleik.

Joao Pedro jafnaði síðar metin fyrir Brighton úr vítaspyrnu en William Saliba var dæmdur brotlegur innan teigs.

Arsenal er enn í öðru sæti deildarinnar en er fimm stigum á eftir Liverpool sem á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid