fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Segir að Rooney geti hjálpað Manchester United mikið í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 18:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, fyrrum leikmaður Manchester United, er á því máli að Wayne Rooney gæti hjálpað Manchester United í dag.

Brown telur að Rooney gæti komið inn í þjálfarateymið hjá United og hjálpað ungum leikmönnum liðsins sem spila í fremstu víglínu.

Rooney var magnaður markaskorari og leikmaður á sínum tíma en hann var á dögunum rekinn frá Plymouth þar sem hann starfaði sem aðalþjálfari.

,,Ef Wayne hefur áhuga á því að þjálfa sóknarmenn þá væri hann frábær í því. Hann er einn besti markaskorari sem við höfum séð ásamt því að leggja upp á liðsfélagana,“ sagði Brown.

,,Gæti hann hjálpað Rasmus Hojlund hjá Manchester United? Ég held að allir ungir sóknarmenn vilji hlusta á Rooney og hans visku.“

,,Þegar ég var yngri fékk ég ráð frá Laurent Blanc og litlu hlutirnir geta hjálpað þér mjög mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid