fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf á sigri að halda í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Brighton á útivelli.

Arsenal er í titilbaráttu við Liverpool en fyrir leik er liðið sex stigum frá toppsætinu eftir 19 leiki.

Liverpool mætir Manchester United á morgun en á einnig leik til góða og getur hækkað þessa forystu í níu stig að lokum.

Hér má sjá byrjunarliðin í Brighton.

Brighton: Verbruggen, Igor Julio, Van Hecke, Veltman, Estupinan, Baleba, O’Riley, Gruda, Ayari, Adingra, Joao Pedro.

Arsenal: Raya, Partey, Saliba, Gabriel, Calafiori, Jorginho, Rice, Merino, Nwaneri, Trossard, Jesus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal