fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var hissa í gær er hann fékk spurningu frá blaðamanni fyrir leik liðsins gegn Manchester United á morgun.

Um er að ræða erkifjendaslag sem fer fram á Anfield en United hefur verið í töluverðri lægð undanfarna mánuði.

Slot var spurður að því hvort hann ætlaði að tefla fram öðru liði en vanalega í þessum stórleik og kom sú spurning honum á óvart.

,,Þetta er undarleg spurning… Nei ég er ekki að íhuga það,“ sagði Slot varðandi breytingu á liðsvalinu.

,,Þetta er risastór leikur. Ég sagði það fyrir síðasta leik og segi það aftur, þeir eru með miklu betri leikmenn en taflan gefur til kynna.“

,,Þetta gæti tekið tíma fyrir Ruben Amorim en þeir munu klifra upp töfluna og eru mun betri en taflan segir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf