fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fréttir

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2025 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Zoto varð fyrir því óláni að litlum, hvítum sendibíl var stolið frá honum að morgni nýársdags, laust eftir klukkan 7.  Bíllinn var þá við götuna Félagstún, rétt hjá Borgartúni og Katrínartúni.

Bíllinn sést síðast, í myndeftirlitsvélum, við Guðrúnartún 1, en það var síðar á nýársdagsmorgun.

Ef einhver hefur séð bílinn síðan þá, eða hefur einhverjar upplýsingar um hann, er viðkomandi beðinn um að hringja í Armando í síma 7895822.

Skráningarnúmer er OD462.

Þjófnaðurinn hefur verið tilkynntur til lögreglu sem hefur enn sem komið er ekki tekist að finna bílinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Áslaugar var einn fremsti trommari landsins – Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottaleg brot sín gegn henni

Faðir Áslaugar var einn fremsti trommari landsins – Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottaleg brot sín gegn henni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt af fórnarlömbunum í New Orleans með tengsl við bresku konungsfjölskylduna

Eitt af fórnarlömbunum í New Orleans með tengsl við bresku konungsfjölskylduna
Fréttir
Í gær

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“
Fréttir
Í gær

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“
433Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Glódís Perla er íþróttamaður ársins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiður út af smámunasemi bílaleigu – „Ég fékk rukkun upp á 800 dollara“

Reiður út af smámunasemi bílaleigu – „Ég fékk rukkun upp á 800 dollara“