fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Tuchel fær liðsstyrk frá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er loksins tekinn við enska landsliðinu en hann hóf störf þann 1. janúar á þessu ári.

Tuchel var ráðinn til starfa 2024 en Lee Carsley sá um að þjálfa liðið í síðustu leikjunum það árið.

Nú hefur fengist staðfest að Henrique Hilario mun vinna með Tuchel hjá Englandi en hann var markmannsþjálfari hjá Chelsea.

Tuchel vann með Hilario hjá Chelsea á sínum tíma þar sem sá fyrrnefndi vann Meistaradeildina við stjórnvölin.

Þeir Nicholas Mayer og James Melbourne voru einnig kynntir en næsti leikur Englands er gegn Albaníu í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Í gær

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Í gær

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið

Ronaldo tjáir sig eftir umræðuna undanfarið