fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Fær 4,5 milljarða í laun á ári

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður Real Madrid sem kemst nálægt Kylian Mbappe þegar horft á árslaun hvers leikmanns fyrir sig.

Mbappe kom til Real frá Paris Saint-Germain í sumar en hann var fenginn til félagsins á frjálsri sölu.

Mbappe er talinn einn besti sóknarmaður heims en hann fær um 4,5 milljarða króna í árslaun fyrir sína þjónustu.

Frakkinn fær 31,2 milljónir evra á ári í laun en sá næsti í röðinni er David Alaba sem fær 22 milljónir evra.

Mbappe hefur ekki staðist væntingar eftir komu í sumar en hefur þó verið að taka ágætlega við sér í síðustu leikjum.

Vinicius Junior er líklega mikilvægasti leikmaður Real en hann fær 20 milljónir evra á ári fyrir sín störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United

Virtur blaðamaður segir að út af þessu verði Rashford áfram hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar fær ekki starfið

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt
433Sport
Í gær

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“
433Sport
Í gær

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað