fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur hafið viðræður við Manchester United um Joshua Zirkzee samkvæmt honum virta ítalska blaðamanni Gianluca Di Marzio.

Zirkzee gekk í raðir United í sumar frá Bologna en hefur ekki staðið undir væntingum sem til hans voru gerðar. Hann er kominn með þrjú mörk en Ruben Amorim vill nýjan mann í framlínuna.

Hefur portúgalski stjórinn jafnframt tekið ákvörðun um að hann vilji ekki halda Zirkzee, samkvæmt Di Marzio. Má hann því fara í þessum mánuði á meðan félagaskiptaglugginn er opinn.

Juventus vill fá Zirkzee á láni í þessum mánuði. Stjóri liðsins er Thiago Motta, sem starfaði með Zirkzee hjá Bologna. United vill hins vegar fá inn fjármuni til að kaupa nýja leikmenn og vill því helst selja Zirkzee, eða þá að lána hann með þá tryggingu að Juventus kaupi hann næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Rashford

Nýtt félag á eftir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt