fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar eru eru á meðal þeirra 25 markahæstu leikmanna frá Norðurlöndunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Tobias Storruste Dahle, norskur fótboltaskrípent, tók þetta saman á samfélagsmiðlinum X. Efstur á listanum er Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær með 91 mark. Samlandi hans Erling Braut Haaland nálgast hins vegar óðfluga og er með 77 mörk.

Heiðar Helguson. Getty Images

Þar á eftir koma hins vegar tveir Íslendingar, Gylfi Þór Sigurðsson með 67 mörk og Eiður Smári Guðjohnsen með 55. Gylfi gerði garðinn frægan með Everton, Swansea og Tottenham á meðan Eiður er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn með Chelsea.

Á eftir þeim kemur Daninn Christian Eriksen með 54 mörk, en þess má geta að þriðji Íslendingurinn, Heiðar Helguson er í 18. sæti listans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“