fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir leikmenn eru orðaðir við Manchester United þessa dagana en það má gera ráð fyrir að fyrstu kaup félagsins í janúarglugganum verði klár á næstunni.

United er í tómu rugli í ensku úrvalsdeildinni og skoðar Ruben Amorim það að styrkja hópinn í janúar til að reyna að snúa genginu við. Er hinn afar öflugi Victor Osimhen til að mynda orðaður við félagið þessa dagana.

Vinstri bakvörðurinn Diego Leon verður hins vegar að öllum líkindum fyrstur inn um dyrnar. Þessi 17 ára gamli leikamður, sem þykir afar mikið efni, fer samkvæmt fréttum í læknisskoðun á næstunni áður en kaupin verða tilkynnt.

Leon kemur frá Cerro Porteno í heimalandinu Paragvæ og hefur verið talað um að United borgi rúmar 3 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Það má þó búast við því að Leon verði formlega leikmaður United í sumar, eftir 18 ára afmælið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“