fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Slot spurður út í málefni Trent – Gat aðeins lofað einu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var enn og aftur spurður út í stöðu mála hjá Trent Alexander-Arnold í aðdraganda leiksins gegn Manchester United á sunnudag.

Trent er stöðugt orðaður við Real Madrid. Samningur bakvarðarsins rennur út næsta sumar og má hann nú ræða við önnur félög um að fara frítt til þeirra næsta sumar.

Real Madrid bauð þá 20 milljónir punda til Liverpool með það fyrir augum að fá hann strax í janúar.

„Einbeiting hans er algjörlega hér og ég get sagt ykkur það að hann spilar á sunnudag,“ sagði Slot, spurður út í stöðuna.

„Ég mun ekki fara út í samtal okkar á milli. Það hefur verið mikið um orðróma um okkar leikmenn undanfarna mánuði.“

Þrátt fyrir stórkostlegt gengi á leiktíðinni er mikið af sögusögnum í kringum framtíð lykilmanna Liverpool. Auk Trent eru samningar Mohamed Salah og Virgil van Dijk einnig að renna út næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“