fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Verður Rashford hluti af stórum skiptidíl?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er áfram orðaður við Manchester United og gæti Marcus Rashford verið notaður í skiptidíl til að landa nígerska framherjanum.

Osimhen er á láni hjá Galatasaray frá Napoli. Hann var orðaður við fjölda stórliða síðasta sumar, þar á meðal United, en ekkert gekk upp og var farinn sú leið að lána hann til Galatasaray þar sem samband hans við ítalska félagið var í molum.

Getty

Lánssamningurinn gildir út leiktíðina en samkvæmt The Sun vonast United til að landa Osimhen í janúar. Klásúla er í samningi leikmannsins við Napoli upp á 62 milljónir punda en United hyggst reyna að nota Rashford upp í kaupin.

Rashford virðist ekki eiga neina framtíð á Old Trafford undir stjórn Ruben Amorim og er opinn fyrir því að fara. Hann hefur þó hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu og Tyrklandi.

Hjá Napoli myndi hann hitta fyrir fyrrum liðsfélaga sína hjá United, Scott McTominay og Romelu Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“