fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Þrír ungir menn misstu af ferð til Tenerife vegna ölvunar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töf varð á áætlunarflugi Play frá Keflavík til Tenerife í morgun eftir að þremur ungum mönnum var vísað frá borði. Vísir greinir frá þessu en flugstjóri vélarinnar mat ástand mannanna svo að þeir væru ógn við öryggi flugvélarinnar.

Vélinni hafði áður verið frestað vegna bilunnar einnar vélar í flota Play. Upphaflega stóð til að flugið færi kl.9 um morguninn. Vegna bilunarinnar var fluginu hins vegar frestað til kl.13.00 og fengu farþegar skilaboð um það. Þegar farþegar voru hins vegar komnir inn í vélina þá kom upp áðurnefnd reikistefna vegna þremenninganna ölvuðu.

Þá kemur fram í frétt Vísis að óvíst sé hvort að mennirnir fái flugmiðann endurgreiddan, ekki sé um það að ræða þegar öryggi flugs sé ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sparnaðartillögurnar halda áfram að streyma inn – Vilja leggja niður íslenskuna og Seyðisfjörð

Sparnaðartillögurnar halda áfram að streyma inn – Vilja leggja niður íslenskuna og Seyðisfjörð
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fastur í greipum stanslauss gelts

Fastur í greipum stanslauss gelts
Fréttir
Í gær

Verðlaunateiknari hættir eftir að Washington Post neitaði að birta skopmynd – Sýndi Bezos krjúpa fyrir Trump

Verðlaunateiknari hættir eftir að Washington Post neitaði að birta skopmynd – Sýndi Bezos krjúpa fyrir Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“