fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

United vill annan markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, vill fá inn nýjan markvörð í janúarglugganum til að veita Andre Onana samkeppni.

Það er staðarmiðillinn Manchester Evening News sem heldur þessu fram, en Onana hefur verið töluvert gagnrýndur þrátt fyrir fína frammistöðu inn á milli. Hann er búinn að fá á sig 26 mörk í 19 leikjum á þessari leiktíð.

Varaskeifa fyrir hann sem stendur er Altay Bayindir, en hann virðist ekki njóta trausts á Old Trafford og vill Amorim fá einhvern inn sem veitir Onana harðari samkeppni.

Það þykir ljóst að United þarf að selja leikmenn og losa um fjármuni til að geta keypt inn nýja leikmenn og staðist fjárhagsreglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“