fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í enska miðlinum Daily Star í dag að Ruben Amorim, stjóri United, hafi sett þá kröfu að félagið sæki framherjann Viktor Gyökeres í þessum mánuði.

Amorim tók við United síðla hausts en hefur ekki tekist að snúa hörmungum liðsins við. United situr í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Gyokeres
Getty Images

Hann er sagður á eftir hinum sjóðheita Gyökeres, sem lék undir hans stjórn hjá Sporting.

Portúgalska félagið vill fá 80 milljónir punda fyrir að selja Gyökeres í þessum mánuði. Það gæti reynst erfitt vegna fjárhagsstöðu United, en Amorim sjálfur hefur sagt að félagið þurfi að selja til að eiga efni á nýjum mönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Í gær

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær