fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fór inn í nýja árið í 14. sæti, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Nokkur lið hafa farið inn í nýtt ár á þessum stað og fallið.

Hin afar vinsæla tölfræðiveita OptaJoe vekur athygli á þessu, en Newcastle (2009), Burnley (2010), Norwich (2014) og Leeds (2023, hafa öll fallið eftir að hafa verið í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnra um áramót.

Það verður að teljast ansi ólíklegt að það sama eigi sér stað hjá United og ofangreindum liðum. Það virðist þó ætla að verða ansi erfitt fyrir nýja stjórann Ruben Amorim að snúa hörmulegu gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Í gær

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær