fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Berglind á leið aftur í Kópavoginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin reynslumikla Berglind Björg Þorvaldsdóttir er að snúa aftur í Breiðablik samkvæmt Fótbolta.net.

Berglind er samningslaus eftir að Valur nýtti sér heldur óvænt uppsagnarákvæði í samningi hennar eftir síðustu leiktíð. Hún gekk í raðir Vals eftir að hún kom heim úr atvinnumennsku á miðju tímabili.

Berglind þekkir vel til hjá Breiðabliki en hún er uppalin þar og raðaði inn mörkum fyrir félagið á árum áður. Hún hefur spilað fyrir lið á borð við AC Milan og Paris Saint-Germain erlendis.

Berglind, sem er 32 ára gömul, á að baki 72 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim hefur hún skorað 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar fær ekki starfið

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Í gær

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað