fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Ekki gefið upp hvort maðurinn sem féll í sjóinn er í lífshættu eða ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 11:43

Frá Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn þar sem slysið varð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Skjáskot-Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður bíls sem fór í sjóinn við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn á gamlársdag liggur á gjörgæsludeild Landspítalans og verið er að hlúa að honum þar. Þetta er svarið sem Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gat gefið er DV spurði hana hvort maðurinn væri í lífshættu. Sagðist hún ekki geta svarað til um hvort maðurinn væri í lífshættu eða ekki.

Vísir greinir frá því að maðurinn sé íslenskur og á fimmtugsaldri. Hann var einn í bílnum. Var hann meðvitundarlaus er tókst að ná honum úr bílnum. Framkvæmdar voru endurlífguanrtilraunir á honum áður en hann var fluttur á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi.

Búið er að ná bílnm upp úr sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fastur í greipum stanslauss gelts

Fastur í greipum stanslauss gelts
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“
Fréttir
Í gær

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“
433Fréttir
Í gær

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Glódís Perla er íþróttamaður ársins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safna undirskriftum gegn framkvæmdunum í Breiðholti

Safna undirskriftum gegn framkvæmdunum í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“