fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur augastað á tveimur sóknarmönnum í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt Sky Sports.

Liverpool er með 6 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir frábæra leiktíð til þessa en skoðar þó að styrkja hóp sinn enn frekar.

Eru Bryan Mbuemo hjá Brentford og Antoine Semenyo hjá Bournemouth nú nefndir til sögunnar í því samhengi.

Hinn 25 ára gamli Mbuemo er eiga eiga frábært tímabil og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Er hann algjör lykilmaður fyrir Brentford og gildir samningur hans út næstu leiktíð.

Semenyo er 25 ára gamall og kominn með 5 mörk í deildinni það sem af er. Hann er samningsbundinn Bournemouth lengi eða til 2029.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar fær ekki starfið

Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes ósáttur

Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Í gær

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa

Mikið líf í stórleiknum á Englandi – Sjáðu mörk liðanna til þessa
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað

Sjáðu hvað Gary Neville gerði til að reyna að fá leiknum gegn Liverpool frestað