fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur þegar boðið Mohamed Salah, stjörnu Liverpool, risasamning. Franski fjölmiðlamaðurinn Romain Collet Guadin, sem er nokkuð stór í bransanum þar í landi, heldur þessu fram.

Samningur Salah við Liverpool er að renna út eftir leiktíðina og standa viðræður við hann yfir. Egyptinn er að eiga stórkostlegt tímabil og vilja því eðlilega allir hjá Liverpool halda honum.

Önnur félög geta þó nú rætt við Salah um að fá hann frítt næsta sumar og er PSG sagt hafa boðið þessum 32 ára gamla leikmanni þriggja ára samning með 500 þúsund evrur í laun vikulega.

Guadin segir samningsboð Liverpool til Salah hjóða upp á 400 þúsund evrur og tveggja ára framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“

KSÍ hvatt til að taka þessa risastóru ákvörðun – „Hætta í þessu drasli og segja þeim að éta það sem úti frýs“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel

Nýliðarnir sóttu mann sem þekkir úrvalsdeildina vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bruno Fernandes ósáttur
433Sport
Í gær

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær