fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Myndband: Að gleyma þessu atriði getur valdið stórslysi í umferðinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi sendi DV meðfylgjandi myndband af háskalegu atviki í umferðinni. Atvikið á sér stað við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, skammt frá Eiðstorgi. Ekki er betur hægt að sjá við skoðun myndbandsins en að ljósleysi bíls valdi því að ökumaður á biðskyldu sér hann ekki og ekur í veg fyrir hann.

Við erum enn stödd á dimmasta tíma ársins og vart þarf að taka fram að það er stórvarasamt að vera ljóslaus í umferðinni. Hér hefði getað farið illa. Sjá myndbandið hér að neðan:

Ljóslaus bíll
play-sharp-fill

Ljóslaus bíll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“

Vilhjálmur fær á baukinn fyrir umdeildar tillögur – „Stundum ertu algjör labbakútur Villi“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt af fórnarlömbunum í New Orleans með tengsl við bresku konungsfjölskylduna

Eitt af fórnarlömbunum í New Orleans með tengsl við bresku konungsfjölskylduna
433Fréttir
Í gær

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Glódís Perla er íþróttamaður ársins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiður út af smámunasemi bílaleigu – „Ég fékk rukkun upp á 800 dollara“

Reiður út af smámunasemi bílaleigu – „Ég fékk rukkun upp á 800 dollara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meghan Markle sögð örvæntingafull í byrjun árs

Meghan Markle sögð örvæntingafull í byrjun árs
Hide picture