fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Hrósa Þorsteini í hástert – „Hann hlustaði ekki á þetta“

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 15:30

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Kvennalandsliðið í fótbolta var að sjálfsögðu til umræðu í þættinum en liið átti frábært ár, tryggði sig á enn eitt stórmótið og vann Þýskaland þá 3-0.

„Það var frábær leikur. Steini (Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari) er að smíða eitthvað sérstakt þarna. Sveindís að setja fjögur í Meistaradeildinni og við erum með besta miðvörð í heimi,“ sagði Kristján í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Ég er ánægður með Steina. Það voru einhverjir að tala um að hann væri ekki að ná neitt með þetta lið. Hann bara hlustaði ekki á þetta,“ sagði Ríkharð.

Hörður benti á að sigurinn á Þýskalandi hafi verið fyrir framan þétt setinn Laugardalsvöll, en þar var til að mynda mikið af iðkendum frá Símamótinu.

„Svona sigur fyrir framan fullan völl býr til áhuga hjá krökkum sem er vel gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
Hide picture