fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Rooney fær sparkið eftir hörmulegt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. desember 2024 10:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Wayne Rooney hefur fengið sparkið frá Plymouth eftir dapurt gengi í starfi.

Undir stjórn Rooney vann Plymouth aðeins einn leik af fjórtán og er liðið á botni ensku B-deildarinnar.

Starf Rooney hafði hangið á bláþræði en nú hefur hann fengið að fjúka.

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor er á mála hjá Plymouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári