fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Tvö ensk lið skoða það að fá Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gæti yfirgefið Manchester City á næstunni og tvö lið á Englandi hafa áhuga. Daily Mail segir frá.

Grealish gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda 2021 en hefur ekki alveg staðið undir þeim verðmiða.

Daily Mail segir Tottenham og Newcastle nú skoða það að fá leikmanninn til sín frá City, en Grealish á tvö og hálft ár eftir af samningi sínum á Etihad.

City hefur verði í tómu tjóni á þessari leiktíð eftir að hafa verið óstöðvandi undanfarin ár. Er liðið 14 stigum frá toppliði Liverpool, sem einnig á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“

Slot hafði lítinn áhuga á spurningunni: ,,Heldurðu í alvörunni að ég muni segja ykkur það?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah kveður Liverpool
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta