fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Orðrómarnir á flug eftir að tvær stórstjörnur sáust saman á skemmtistað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies er áfram sterklega orðaður við Real Madrid og ekki slökkti það í orðrómunum þegar hann og Jude Bellingham sáust saman á skemmtistað á dögunum.

Davies er á mála hjá Bayern Munchen en hann hefur verið orðaður við Real Madrid frá því á síðustu leiktíð. Samningur hans í Þýskalandi rennur út eftir leiktíðinni og hafnaði hann stóru samningsboði Bayern í mars. Félagið bindur þó enn vonir við að halda honum.

Hinn 23 ára gamli Davies djammaði hins vegar með Bellingham, stórstjörnu Real Madrid, á dögunum og eru orðrómar um hugsanleg skipti bakvarðarins aftur komin á fullt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“

Salah kom mörgum á óvart með þessu svari – ,,Við erum mjög góðir vinir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Launin hjá félaginu vekja mikla athygli – Einn maður langefstur á toppnum

Launin hjá félaginu vekja mikla athygli – Einn maður langefstur á toppnum
433Sport
Í gær

Áhyggjufull eftir að eiginmaðurinn var rekinn: Vinnan heldur honum frá vandræðum – ,,Hún var svo vongóð“

Áhyggjufull eftir að eiginmaðurinn var rekinn: Vinnan heldur honum frá vandræðum – ,,Hún var svo vongóð“
433Sport
Í gær

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“