fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
Fréttir

Jimmy Carter látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:34

Jimmy Carter Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna,er látinn. Carter, sem var 39. forseti Bandaríkjanna, gegndi embættinu frá 1977 til 1981. Hann vann nauman sigur á Gerald Ford, sitjandi forseta, í kosningum árið 1976. Hann tapaði svo með forsetakosningunum árið 1981 með afgerandi hætti gegn Ronald Reagan.

Mynd af Carter frá árinu 1978

Carter var fæddur þann 1. október árið 1924 og fagnaði því nýlega 100 ára afmæli sínu. Hann varð langlífasti forseti Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögmenn gagnrýna að „fyrirtæki úti í bæ“ rannsaki umferðarslys

Lögmenn gagnrýna að „fyrirtæki úti í bæ“ rannsaki umferðarslys
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Í gær

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“
Fréttir
Í gær

Mogginn skýtur föstum skotum á Ingu Sæland: „Svik eru ekki svik, heldur eitthvað allt annað“

Mogginn skýtur föstum skotum á Ingu Sæland: „Svik eru ekki svik, heldur eitthvað allt annað“