fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0 – 5 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’30)
0-2 Cody Gakpo(’40)
0-3 Mo Salah(’44)
0-4 Trent Alexander Arnold(’54)
0-5 Diogo Jota(’84)

Liverpool var gríðarlega sannfærandi í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilaði við West Ham á útivelli.

Mohamed Salah átti flottan leik fyrir gestina en hann lagði upp tvö mörk og skoraði þá eitt.

Salah fékk færi til að bæta við enn fleiri mörkum í leiknum en Liverpool skoraði að lokum fimm mörk og var sigurinn aldrei í hættu.

Liverpool virkar óstöðvandi í deildinni þessa dagana og er með átta stiga forskot í toppsætinu.

Liverpool hefur einnig skorað langflest mörkin á þessum tímapunkti eða 47 í 18 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola loðinn í svörum

Guardiola loðinn í svörum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City á eftir spennandi Úsbeka

Manchester City á eftir spennandi Úsbeka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn
433Sport
Í gær

Sláandi myndband birtist úr flugvélinni – Grátbað um útskýringar á meðan hann var dreginn úr sæti sínu

Sláandi myndband birtist úr flugvélinni – Grátbað um útskýringar á meðan hann var dreginn úr sæti sínu
433Sport
Í gær

Verður Rashford hluti af stórum skiptidíl?

Verður Rashford hluti af stórum skiptidíl?