fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Hefur áhuga á að snúa aftur til Arsenal – ,,Það er mitt heimili“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið eftir að ferlinum lýkur.

Cazorla er fertugur í dag en hann hefur átt mjög farsælan feril og lék lengi vel með enska stórliðinu.

Cazorla var gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal en meiðsli settu strik í reikning hans hjá félaginu.

Spánverjinn er í dag hjá Real Oviedo í næst efstu deild Spánar en samningi hans lýkur næsta sumar.

,,Já, af hverju ekki? Arsenal er mitt heimili. Ég elska félagið og fólkið svo við sjáum hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Cazorla.

,,Ég veit ekki hvaða starf ég gæti tekið að mér en ég myndi vilja að það væri tengt fótboltanum því það er það sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar

Svona verður dagskráin í neðri deildunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn

Gylfi og Eiður ofarlega á eftirsóknarverðum lista – Haaland nálgast toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Berglindar

Blikar staðfesta komu Berglindar
433Sport
Í gær

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“