fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Leicester.

City hefur eins og flestir vita verið í miklu basli undanfarnar vikur en tókst að komast á beinu brautina í bili hið minnsta.

Savinho var á meðal markaskorara City og var hann að gera sitt fyrsta mark fyrir Englandsmeistarana.

Tottenham missteig sig gegn Wolves og gerði 2-2 jafntefli heima þar sem Jorgen Strand Larsen tryggði gestunum stig.

Ekkert fær Nottingham Forest stöðvað þessa stundina og er liðið í öðru sæti deildarinnar eftir sigur á Wolves.

Leicester 0 – 2 Manchester City
0-1 Savinho(’21)
0-2 Erling Haaland(’74)

Tottenham 2 – 2 Wolves
0-1 Hee Chan Hwang(‘7)
1-1 Rodrigo Bentancur(’12)
2-1 Brennan Johnson(’45)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’87)

Everton 0 – 2 Nott. Forest
0-1 Chris Wood(’15)
0-2 Morgan Gibbs White(’61)

Fulham 2 – 2 Bournemouth
1-0 Raul Jimenez(’40)
1-1 Evanilson(’51)
2-1 Harry Wilson(’72)
2-2 Dango Outtara(’89)

C. Palace 2 – 1 Southampton
0-1 Tyler Dibling(’14)
1-1 Trevoh Chalobah(’31)
2-1 Eberechi Eze(’52)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot spurður út í málefni Trent – Gat aðeins lofað einu

Slot spurður út í málefni Trent – Gat aðeins lofað einu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Tierney nálgast heimkomu
433Sport
Í gær

Margir ráku upp stór augu og einhverjir reiðir eftir að stjarnan birtist í myndbandi sem fær gríðarlegt áhorf

Margir ráku upp stór augu og einhverjir reiðir eftir að stjarnan birtist í myndbandi sem fær gríðarlegt áhorf
433Sport
Í gær

Rashford hafnar fjórum tilboðum

Rashford hafnar fjórum tilboðum
433Sport
Í gær

United vill annan markvörð

United vill annan markvörð
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi