fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433Sport

United vill bakvörð PSG – Sagður vilja komast burt sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að bjóða í bakvörðinn Nuno Mendes en frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrice Hawkins.

Hawkins vinnur fyrir RMC Sport en samkvæmt hans heimildum er Mendes efstur á óskalista United í janúar.

Mendes er ósáttur hjá Paris Saint-Germain í dag og ku hafa áhuga á því að reyna fyrir sér hjá United.

Um er að ræða öflugan vinstri og vængbakvbörð en Luke Shaw og Tyrell Malacia eru á mála hjá United og eru oft að glíma við meiðsli.

Samningur Mendes rennur út árið 2026 og hefur hann ekki viljað skrifa undir framlengingu við franska stórliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján segir Bjarna vera að taka U-beygju norður á Akureyri

Kristján segir Bjarna vera að taka U-beygju norður á Akureyri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingar ósáttir við upphæðina frá KSÍ fyrir Arnar

Víkingar ósáttir við upphæðina frá KSÍ fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tómas Þór birtir fallega kveðju til Arnars – „Dugði mér fyrir lífstíð en ég slæ ekki höndinni á móti öllu hinu sem fylgdi“

Tómas Þór birtir fallega kveðju til Arnars – „Dugði mér fyrir lífstíð en ég slæ ekki höndinni á móti öllu hinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta staðfestir að Arsenal sé í leit að leikmönnum

Arteta staðfestir að Arsenal sé í leit að leikmönnum
433Sport
Í gær

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn
433Sport
Í gær

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“

Víkingur kveður Arnar eftir sex frábær ár – ,,Óskum honum farsældar í nýju starfi“