fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Saka fór í aðgerð og verður lengi frá

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, er búinn í aðgerð og mun missa af nokkrum mánuðum af þessu tímabili.

Frá þessu greina enskir miðlar en Saka meiddist nýlega og var ljóst að hann yrði ekki klár í einhvern tíma.

Samkvæmt nýjustu fregnum verður Saka frá þar til í lok febrúar eða byrjun mars sem er mikill skellur fyrir Arsenal.

Arsenal lyfti sér í annað sæti úrvalsdeildarinnar í gær án Saka en liðið vann Ipswich 1-0 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lögregluaðgerð kom viðstöddum í opna skjöldu – Handtekinn í miðjum fótboltaleik

Sjáðu myndbandið: Lögregluaðgerð kom viðstöddum í opna skjöldu – Handtekinn í miðjum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skaut enn og aftur harkalega á fyrrum vinnuveitendur sína í gær

Skaut enn og aftur harkalega á fyrrum vinnuveitendur sína í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur
433Sport
Í gær

Hefur áhuga á að snúa aftur til Arsenal – ,,Það er mitt heimili“

Hefur áhuga á að snúa aftur til Arsenal – ,,Það er mitt heimili“
433Sport
Í gær

Jason skoraði í öruggum sigri – Guðlaugur Victor og félagar í svakalegu basli

Jason skoraði í öruggum sigri – Guðlaugur Victor og félagar í svakalegu basli