fbpx
Þriðjudagur 31.desember 2024
433Sport

Vilja ekki sjá Rashford en skoða annan leikmann Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 16:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur hafnað því að fá enska sóknarmanninn Marcus Rashford frá stórliði Manchester United.

Frá þessu greina ensk götublöð en Rashford er talinn vera á förum frá United í janúarglugganum.

Rashford er í leit að nýrri áskorun og er talið að hann muni reyna fyrir sér í nýju landi sem er ekki England.

Einnig er tekið fram að Juventus hafi áhuga á öðrum leikmanni United en það er Joshua Zirkzee.

Zirkzee kom aðeins til United í sumar en hefur heillað fáa með spilamennsku sinni hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þekktur meðlimur Rússlandshers lést á vígvellinum í gær – Hlaut þungan dóm í haust

Þekktur meðlimur Rússlandshers lést á vígvellinum í gær – Hlaut þungan dóm í haust
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lögregluaðgerð kom viðstöddum í opna skjöldu – Handtekinn í miðjum fótboltaleik

Sjáðu myndbandið: Lögregluaðgerð kom viðstöddum í opna skjöldu – Handtekinn í miðjum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Sævar Atli orðaður við Þýskaland

Sævar Atli orðaður við Þýskaland
433Sport
Í gær

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“