fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
433Sport

Real Madrid breytti nafninu án þess að segja stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 13:00

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að breyta nafninu á heimavelli sínum sem er þekktur undir Santiago Bernabeu en Marca greinir frá.

Frá þessu er greint í dagf en heimavöllurinn umtalaði er einn sá virtasti í knattspyrnuheiminum.

Real hefur spilað á þessum stórkostlega velli í miðri höfuðborginni frá 1947 og hefur náð stórkostlegum árangri.

Samkvæmt nýjustu fregnum heitir völlurinn ekki lengur Santiago Bernabeu heldur einfaldlega Bernabeu.

Völlurinn var endurnýjaður árið 2019 en Real ákvað að gera þessar breytingar án þess að láta stuðningsmenn sína vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sleppur í dag en öll pressan kemur gegn Liverpool

Sleppur í dag en öll pressan kemur gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rifja upp áfallið á Hlíðarenda – Sögusagnir um sláandi mun á eyðslu í samanburði við andstæðinginn

Rifja upp áfallið á Hlíðarenda – Sögusagnir um sláandi mun á eyðslu í samanburði við andstæðinginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea sagt horfa til Ipswich

Chelsea sagt horfa til Ipswich
433Sport
Í gær

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina

Tók inn ólögleg efni og var dæmdur í langt bann: Sýndi líkamann í nýjustu færslunni – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag
433Sport
Í gær

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“