fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433Sport

Slot spurður út í lykilmennina þrjá sem allir eru að verða samningslausir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot segir að lykilmennirnir Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk ræði reglulega við félagið, en allir eru þeir að verða samningslausir í lok tímabilsins.

Stuðningsmönnum Liverpool hryllir við tilhugsuninni um að missa alla þessa lykilmenn frítt næsta sumar, en fyrstnefndi leikmaðurinn er til að mynda að eiga sitt besta tímabil á ferlinum.

Getty Images

„Þeir eru í reglulegum samskiptum við félagið svo við þurfum að bíða og sjá hvað gerist,“ segir Slot.

„Svo lengi sem þeir spila eins og þeir hafa verið að spila undanfarið verð ég að segja að ég er mjög ánægður með þá.“

Liverpool vann 3-1 sigur á Leicester í gær og er með 7 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vopnaður maður hleypti af skoti í kjölfar slagsmála: Atvikið náðist á mynd – ,,Höfum aldrei séð hann“

Vopnaður maður hleypti af skoti í kjölfar slagsmála: Atvikið náðist á mynd – ,,Höfum aldrei séð hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús

Faðir leikmanns Liverpool fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

England: Arsenal í annað sætið

England: Arsenal í annað sætið
433Sport
Í gær

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild
433Sport
Í gær

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“
433Sport
Í gær

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Í gær

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum