fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Fókus

Björn Ingi með hlutverk í stórmynd Marvel

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. desember 2024 10:42

Björn Ingi Hrafnsson. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og fyrrverandi borgarfulltrúi, fer með hlutverk í nýju Marvel myndinni, Kraven the Hunter.

Hann greinir frá þessu á Facebook. „Hollywood er magnað fyrirbæri. Fyrir tæpum þremur árum fékk ég óvænt tækifæri gegnum Eskimo og True North að skreppa norður í land í tvo daga og bregða mér í hlutverk rússnesks fangavarðar í væntanlegri stórmynd Marvel,“ segir hann.

„Allt mjög mikið leyniverkefni og fjölmennt tökulið við Mývatn, en nú er búið að frumsýna Kraven the Hunter og mínar sekúndur ódauðlegar á hvíta tjaldinu auk þess sem ég fékk að segja eitt stykki: Nyet. Þessi ferill er klárlega bara rétt að byrja…“

May be an image of 4 people and arctic
Björn Ingi í myndinni.

Horfðu á stikluna fyrir Kraven the Hunter hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ölvaður vinkonuhópur eyðilagði upplifun fjölskyldu á Vitringunum 3 – „Fullt af sullinu fór yfir 9 ára dóttur mína“

Ölvaður vinkonuhópur eyðilagði upplifun fjölskyldu á Vitringunum 3 – „Fullt af sullinu fór yfir 9 ára dóttur mína“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“