fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
Fókus

Af hverju borðar fólk vínber um áramótin?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. desember 2024 13:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hafa myndbönd af konum borða vínber þegar klukkan slær tólf á nýársnótt verið í dreifingu um netheima og hafa margir spurt sig, af hverju?

Um er að ræða spænska áramótahefð og er sagt að mikil lukka og gæfa fylgi þeim sem framkvæma hana.

Hver og einn á að vera með tólf vínber og óska sér áður en klukkan slær tólf, síðan á að borða þau öll á tólf sekúndum.

@alicebykuna Antwort auf @Hehe NEW YEARS eating 12 grapes at midnight on HOW does it work???????? #nye #12grapes #tiktoktrend #fyp #midnight #2025 #manifestation ♬ Originalton – Alice 🧡

Þetta er skemmtilegur siður og er oft mikið hlegið þegar fólk reynir að koma öllum vínberjunum upp í sig.

Nokkrir áhrifavaldar hafa birt myndbönd frá áramótunum í fyrra af sér borða vínberin tólf á miðnætti. Sumir gerðu það undir borði en það er nýtt.

@amelia.liana OK LETS GO 2024 grapes do your thing!!!!! #12grapechallenge #12grapes ♬ original sound – i love men

Kona að nafni Angie sagðist hafa borðað vínber með vinkonu sinni og hálfu ári seinna hafi hún kynnst kærastanum sínum, hún gaf í skyn að ósk hennar á gamlárskvöld hafi ræst.

@raab.angie♥️ one of the best suprises this year♬ we broke up lol – gatchi

Gloria og vínberin

Margir muna eftir því úr gamanþáttunum Modern Family þegar Gloria útskýrði þennan sið fyrir eiginmanni sínum.

@cielobeautybar Eat the #grapes !! #newyears #newyearseve #12grapes #modernfamily #sofiavergara ♬ See You on the Other Side – ReoLamos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ölvaður vinkonuhópur eyðilagði upplifun fjölskyldu á Vitringunum 3 – „Fullt af sullinu fór yfir 9 ára dóttur mína“

Ölvaður vinkonuhópur eyðilagði upplifun fjölskyldu á Vitringunum 3 – „Fullt af sullinu fór yfir 9 ára dóttur mína“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“

Anna Svava ljóstrar upp hvar hún fékk kjólinn sem vakti svona mikla athygli – „Ég er heltekin af þessu dressi“